Description
Eru prjónaverkefnin útum allt? Byrjar þú stundum á verkefni og gleymir að setja uppskriftina með og manst svo ekki hvar hún er niðurkomin? Tilvalið að hafa prjónadagbók og skrá helstu upplýsingar og setja í A5 plöst í litla möppu.
kr.0
Eru prjónaverkefnin útum allt? Byrjar þú stundum á verkefni og gleymir að setja uppskriftina með og manst svo ekki hvar hún er niðurkomin? Tilvalið að hafa prjónadagbók og skrá helstu upplýsingar og setja í A5 plöst í litla möppu.