Ég er nú ekki mikill bloggari svo þetta held ég verði svolítið þunnt. En við sjáum til kannski verður maður voðalega virkur að setja eitthvað skemmtilegt hér inn 😉 Allavega þá hef ég komið mér í þá stöðu að setja upp nýja síðu og vonandi virkar hún betur fyrir mig heldur en þessi sem ég var með. Þetta er orðið ansi einfallt bara henda inn einhverjum texta en svo er hitt að gera hana eitthvað persónulega. Við sjáum til hvað gerist.