Nokkrar hugmyndir af logo fyrir mannauðsfyrirtæki – gert þegar ég vann hjá Markhönnun
Author: rakel
Sow & Rauði Krossinn
Sow í samstarfi við Rauða Krossinn á íslandi var með fjáröflun fyrir jólaúthlutun Rauða Krossins.
Gerði fyrir þau dreifibréf, plakat og pdf kynningu fyrir styrktaraðila samkomunnar.
Bókarkápur
Verksmiðjan
Logo, bréfsefni og nafnspjöld
Calligraphy verkefni
Verkefni sem var unnið í Macromedia. Kennsla og leiðbeiningar um skrautskrift.
Gamla heimasíða Fjarðarkaupa
Útlit heimasíðunnar hjá Fjarðarkaupum. Notuð í nokkur ár.
Charles Dickens bókakápur
Bréfsefni
BlueKat blúsbar
Gamalt verkefni í skólanum
Öruggasta heimilið
Unnið fyrir IKEA og Sjóvá. Hægt að skoða verkefnið hér.
Þarf kannski að samþykkja að spila flash.