Prjónað fyrir þig

Sérpöntun.

Viltu fá flík eða fylgihlut sem er prjónaður sérstaklega fyrir þig?
Ég tek að mér að prjóna eftir uppskriftum.

Þú velur liti, stærðir og gerð – ég útbý flíkina af natni og skila henni tilbúinni til þín.
Tilvalið ef þú vilt einstaka flík fyrir sjálfa(n) þig eða fallega handunna gjöf.

👉 Hafðu samband hér á netfangið rakel@rakel.is og segðu mér hvað þú óskar eftir og ég geri tilboð.

Description

Þú velur uppskriftina, garnið, litina og stærðina.
Tilvalið í fallegar sængurgjafir, afmælis eða bara fyrir þig sjálfa/sjálft/sjálfan.